18.10.2011 | 08:38
Staðreyndir um Evrópu
Á haustönn var ég að gera ritgerð um Evrópu. Fyrst byrjaði ég að svara spurningum á blað sem voru fullt af rúðum á. Þegar ég var búin að svara öllum 24 spurningunm þá fór ég að skrifa þetta í Word og svo setti ég myndir og gerði þetta flott. Þegar ég var búin setti ég inn´á box.net og svo hingað.
Hér eru staðreyndirnar mínar!
Bloggar | Breytt 19.10.2011 kl. 13:41 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
29.9.2011 | 14:56
Austur-Evrópa
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.9.2011 | 09:50
Plöntugreining
Í náttúrufræði var ég að greina plöntur. Fyrst fór ég út að ná í plöntu. Þegar ég var búin að ná i plöntuna fór ég inn að greina plöntuna, þegar ég var að greina hana þurfti ég að finna margt og þá notaði ég bókina Flóra Íslands. Þegar ég var búin að greina plöntuna skrifaði ég í samfelldumáli og hreinskrifaði. Síðan límdi ég plöntuna bókina og skreytti. Plönturnar sem ég valdi mér voru Vallhumall, Beitilyng og Augnfró. Það sem ég lærði var að greina plöntur. Þetta gekk vel og var mjög gaman.
Augnfró
Beitilyng
Vallhumall
Bloggar | Breytt 30.9.2011 kl. 11:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 13:44
Ritun
Á vorönn átti ég að gera verk. Fyrst átti ég að gera blað sem stóð um hvað sagan væri og hvað persónurnar hétu og hvar og hvenær sagan gerðist. Síðan átti ég að gera uppkast af sögunni minni, með því að fara eftir blaðinu sem ég var búin að gera. Þegarég var búin að gera uppkast átti ég að hreinskrifa eða skrifa í tölvu.
Mín saga er um stelpu sem heitir Rakel. Rakel er 12 ára og býr í hafnarfirði. Hún á pabba sem erflugmaður og er oftast út í útlöndum. Þessi saga er um skrautlegt líf Rakelar.Lestu hana bara ef þú villt vita meira !
Þegar ég var búin aðhreinskrifa í tölvu gerði ég forsíðu og baksíðu síðan gaf ég ritunarverkið út..
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:45 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 11:48
Hvalir
Hvalir eru merkileg og spennandi dýr. Hvalir eru stór dýr og er því gaman að fylgjast með þeim. Ef maður vill fylgjast með þeim eitthvað frekar þá fer maður í hvalaskoðun, en þá er algengast að sjá hrefnu.
Stærstur hvalanna er steypireyður en orðið steypireyður er kvenkynsorð. Hvalir eru margfaldir methafar. Eins og búrhvalur getur kafað í 60 mínútur og hnúfubakur getur sungið í allt að 90 mínútur og hljóðið berst í margra km fjarlægð
. U.þ.b. 90 tegundir af hvölum til eru í heiminum, um 80 tannhvalir og 11 skíðishvalir. Hér við land hafa sést 15 tannhvala tegundir en aðeins 8 skíðishvala tegundir.
Hvalir eru stórmerkileg dýr sem finnast um öll heimsins höf!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.5.2011 | 09:32
Enska
Í Ensku á vorönn átti ég að búa til kynningu um mig. Svo átti ég aðfinna myndir og setja inná photo story og gera myndband um mig. Hér er það!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2011 | 09:24
Askja
Í náttúrufræði á vorönn átti ég að gera power point kynningu um eldfjall. Ég valdi að gera um Öskjuaf því að ég vissi ekkert um hana og mig langaði að læra um hana. Fyrst fékk ég ramma á blaði og átti að gera eina glæru í hvern ramma. Þegar ég var búin að gera það fór ég í tölvur og skrifa inn glærurnar. Þegar ég var búin átti ég að finna myndir. Svo átti ég að setja glæru kynninguna inn á slide share á meðan hún var að upload.ast skrifaði ég þetta blogg. Svo setti ég glæru kynninguna inná bloggið og hér er hún.....!
Bloggar | Breytt 23.5.2011 kl. 13:47 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
15.2.2011 | 08:31
Ritgerð um 13.öld
Við lásum bók sem hét Gásagátan hún var um tvo strák sem ætluðu að hefna föður síns og lífið á 13.öld. Þegar við vorum búin að lesa bókina gerðum við heimildaritgerð. Fyrst fengum við blað með leiðbeiningum og svo voru spurningar aftast eins og t.d hvernig ferðaðist fólkið og hvaða störf unnu konur, við áttum að svara því á lítil blöð. Þegar við vorum búin áttum við að skrifa í tölvur og setja myndir inn. Síðan áttum við að búa til box.net og save.a inná því þannig að við gátum sett það inná bloggið.
Hér er ritgerðin
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:31 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2011 | 13:00
Það mælti mín móðir
Fyrst þurftum við að kunna ljóðið. Þetta ljóð hét Það mælti mín móðir og var eftir Egil Skallagrímsson. Síðan áttum að finna myndir sem pössuðu ljóðið. Við notuðum forritin google og flickr. Við áttum að finna 5-10 myndir. Síðan áttum við að fara í Photo Story og setja myndirnar inná forritið. Við áttum að setja þær í rétta röð (sem samsvarar ljóðinu). Við áttum að velja þemu t.d svart hvítt, teikni mynda o.fl.b Síðan áttum við að vista það inná You tube og síðan inná bloggið.
Gjörið þið svo vel !
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2010 | 14:40
Ferð í Borgarnes
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)