Hvalir

Hvalir eru merkileg og spennandi dýr. Hvalir eru stór dýr og er því gaman að fylgjast með þeim. Ef maður vill fylgjast með þeim eitthvað frekar þá fer maður í hvalaskoðun, en þá er algengast að sjá hrefnu.

Stærstur hvalanna er steypireyður en orðið steypireyður er kvenkynsorð. Hvalir eru margfaldir methafar. Eins og búrhvalur getur kafað í 60 mínútur og hnúfubakur getur sungið í allt að 90 mínútur og hljóðið  berst í margra km fjarlægð

. U.þ.b. 90 tegundir af hvölum til eru í  heiminum, um 80 tannhvalir og 11 skíðishvalir. Hér við land hafa sést 15 tannhvala tegundir en aðeins 8 skíðishvala tegundir.

Hvalir eru stórmerkileg dýr sem finnast um öll heimsins höf!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband