Plöntugreining

Í náttúrufrćđi var ég ađ greina plöntur. Fyrst fór ég út ađ ná í plöntu. Ţegar ég var búin ađ ná i plöntuna fór ég inn ađ greina plöntuna, ţegar ég var ađ greina hana ţurfti ég ađ finna margt og ţá notađi ég bókina Flóra Íslands. Ţegar ég var búin ađ greina plöntuna skrifađi ég í samfelldumáli og hreinskrifađi. Síđan límdi ég plöntuna bókina og skreytti. Plönturnar sem ég valdi mér voru Vallhumall, Beitilyng og Augnfró. Ţađ sem ég lćrđi var ađ greina plöntur. Ţetta gekk vel og var mjög gaman.

 

Augnfró

Beitilyng

 Vallhumall


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband