29.9.2011 | 14:56
Austur-Evrópa
Í samfélagsfræði var ég að gera power point sýningu um austur evrópu. Ég gerði um Drakúla greifa, Volgu, Úralfjöll, Sígauna og Sankti Pétursborg. Þegar ég var búin að skrifa setti ég þetta inná slide share og svo á bloggið.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.