1.2.2012 | 11:50
Bókagagrýni
Rökkurhćđir Rústirnar
Rústirnar er bók eftir Birgittu Elín Hassel. Rústirnar er um Önnu Ţóru 14 ára stelpu sem býr í Rökkurhćđum. Anna Ţóra er mikiđ í félagslífinu í skólanum. Einn daginn hittir Ann Ţóra stelpu sem býđst til ađ gera heimanámiđ fyrir Önnu gegn einföldum samningi. En stelpan ćtlar sér annađ !
Mér finnst Rústirnar mjög skemmtileg og alveg rosa spennandi, vegna ţess ađ bókin byrjar spennandi á fyrstu blađsíđunni og hún var ţannig alveg allan tímann . Hún hélt mér viđ efniđ svo lengi sem ég las hana. Ég gef bókinni fimm stjörnur. Ég gef bókinni mjög góđa dóma. Fimm stjörnur af fimm.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.