13.2.2012 | 11:50
En dag i mit liv
Í dönsku á miðönn var ég að gera verkefni sem heitir ,, En dag i mit liv. Við áttum að gera dag í lífi okkar eða skálda einhvern dag hjá öðrum. Ég gerði dag um mig en ég skáldaði svolítið. Fyrst gerði ég uppkast og Helga fór yfir. Síðan fóru þeir sem voru búnir í tölvur. Ég hreinskrifaði síðan og setti myndir inná. Síðan fór Helga aftur yfir. Ég setti inná box.net og svo inná blog síðuna, síðan bloggaði ég um verkefnið . Mér fannst gaman að gera þetta verkefni en samt stundum svolítið erfitt vegna þess að ég var ekki búin að læra öll orðin sem ég þurfti að skrifa. Ég væri alveg til í að gera fleiri svona verkefni.
Hér er dagurinn í lífi mínu:
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.